Stjórn Breiðfirðingafélagsins
Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins
2. tbl. 2024 er komið út. Sjá fréttabréfið
Hvetjum ykkur einnig til að fylgja félaginu á Facebook þar sem viðburðir verða auglýstir nánar.
Gerist meðlimir í Facebook hópi félagsmanna: Breiðfirðingafélagið - umræðuhópur
Fylgið Facebook síðu félagsins: Breiðfirðingafélagið - síða
Bestu kveðjur,
Stjórn Breiðfirðingafélagsins
Breiðfirðingakórinn auglýsir eftir söngfólki
Sameining félaga og ný stjórn
Eins og félagsmönnum er kunnugt um þá hafa staðið yfir viðræður um sameiningu Barðstrendingafélagsins og Breiðfirðingafélagsins í nokkurn tíma.
Framhalds aðalfundur í sameinuðu félagi
Breiðfirðingafélagið boðar til framhalds aðalfundar í kjölfar samþykkis samruna Barðstrendingafélagsins og Breiðfirðingafélagsins.