Breiðfirðingafélagið
Bridgedeildin
Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Hagyrðingakvöldið var haldið 18. nóvember og var undir stjórn Níelsar Árna Lund.
Sjá nánar:
Fyrsta prjónakaffið á þessu hausti var haldið 27. september.
Sjá nánar:
Sumarferð
Sumarferð félagsins var farin að Varmalandi í Borgarfirði 25. til 27. júní.
Sjá nánar:
Dagur aldraðra
Dagur aldraðra verður sunnudaginn 2. maí kl. 14.30.
Sjá nánar:
Vorfagnaður Breiðfirðingafélagsins
Vorfagnaður Breiðfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 24. apríl.
Sjá nánar:
Breiðfirðingakórinn heldur vortónleika sína laugardaginn 17. apríl í Guðríðarkirkju í Grafarholti.
Sjá nánar:
Additional information
Á næstunni
29.04.2018 19:00 - 23:00
Bridge
06.05.2018 19:00 - 23:00
Bridge
Breiðfirðingabúð - Húsvörður
Húsið er leigt út ef félagið er ekki að nota það. Húsvörður er Hulda Júlía Jónsdóttir, sími: 6923046.
Breiðfirðingabúð viðburðir
No events found