top of page

Um félagið

Breiðfirðingafélagið er átthagafélag héraðanna við Breiðafjörð, hinna fornu Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Dalasýslu, Austur Barðastrandasýslu og Vestur Barðastrandasýslu

breidafjordur_stor_081119.jpg

Tilgangur félagsins

Tilgangur félagsins er :

  • Að efla og viðhalda kynningu milli brottfluttra og heimamanna í héruðunum við Breiðafjörð.

  • Að varðveita frá gleymsku sögulegar minjar frá héruðunum við Breiðafjörð, svo sem staðarlýsingar, örnefni og heimildir um lifnaðarhætti, menningu, atvinnulíf, fólk og atburði.

  • Að styðja eftir megni hvaðeina sem horfir til menningar og framfara í héruðunum við Breiðafjörð.

Félagsaðild

Félagi getur hver sá orðið sem ættir á að rekja til héraðanna við Breiðafjörð, hefur verið eða er búsettur þar eða vill starfa innan félagsins í samræmi við tilgang þess.

Til þess að sækja um félagsaðild skal smella á hnappinn hér til hægri og fylla út formið sem þá kemur upp.

Breiðfirðingafélagið

Faxafeni 14

108 Reykjavík

kennitala: 480169-1669

netfang: bf@bf.is

  • Facebook

bf.is  © 2025 Breiðfirðingafélagið    

bottom of page