top of page
Um félagið
Breiðfirðingafélagið er átthagafélag héraðanna við Breiðafjörð, hinna fornu Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Dalasýslu, Austur Barðastrandasýslu og Vestur Barðastrandasýslu

Tilgangur félagsins
Tilgangur félagsins er :
-
Að efla og viðhalda kynningu milli brottfluttra og heimamanna í héruðunum við Breiðafjörð.
-
Að varðveita frá gleymsku sögulegar minjar frá héruðunum við Breiðafjörð, svo sem staðarlýsingar, örnefni og heimildir um lifnaðarhætti, menningu, atvinnulíf, fólk og atburði.
-
Að styðja eftir megni hvaðeina sem horfir til menningar og framfara í héruðunum við Breiðafjörð.
bottom of page