Spurningakeppni átthagafélaganna 2013
Dregið hefur verið um hverjir keppa og hvenær í 16 liða úrslitunum og raðast það svona:


28. febrúar:
Skaftfellingafélagið - Átthagafélag Djúpmanna
Húnvetningafélagið - Átthagafélag Sléttuhrepps
Önfirðingafélagið - Árnesingafélagið
Stokkseyringafélagið - Dýrfirðingafélagið

7. mars:
Barðstrendingafélagið - Breiðfirðingafélagið
Súgfirðingafélagið - Átthagafélag Strandamanna
Átthagafélag Héraðsmanna - Vestfirðingafélagið
Siglfirðingafélagið - Norðfirðingafélagið

Eftir keppnina 7. mars verða svo liðin 8 sem komast áfram þessi tvö kvöld, dregin saman.
8 liða úrslitin verða 21. mars
4 liða úrslit verða 11. apríl
Úrslitakeppnin fer fram síðasta vetrardag, 24. apríl
Keppnin verður haldin í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 (fyrir ofan Bónus).  Hægt er að taka lyftu ef gengið er inn um norðurinnganginn.

Additional information