Spurningakeppni átthagafélaganna verður sýnd á ÍNN.
Í kvöld, þann 21. febrúar var viðtal á sjónvarpsstöðinni ÍNN við þrjá fulltrúa átthagafélaganna og verður þátturinn sýndur af og til á næstunni.

ÍNN mun síðan taka keppnina upp og sýna. Breiðfirðingafélagið keppir við Barðstrendingafélagið þann 7. mars næstkomandi.

Liðið sem keppir fyrir okkar hönd er þannig skipað:
Karl Hákon Karlsson
Elís Svavarsson
Grétar Guðmundur Sæmundsson
Páll Guðmundsson
Urður María Sigurðardóttir
Við fjölmennum síðan í Breiðfirðingabúð og fylgjumst með spennandi keppni.

Additional information