Spurningakeppni 21.3.2013

Þá er komið að næsta hluta keppninar, sem eru átta liða úrslit. Þá keppir okkar lið við Árnesingafélagið.

Húnvetningafélagið - Norðfirðingafélagið
Árnesingafélagið - Breiðfirðingafélagið
Skaftfellingafélagið - Átthagafélag Sléttuhrepps
Dýrfirðingafélagið - Átthagafélag Héraðsmanna

Keppnin verður haldin í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 (fyrir ofan Bónus). Hægt er að taka lyftu ef gengið er inn um norðurinnganginn. Húsið opnar kl. 19:30 og keppnin hefst kl. 20:00.

Aðgangseyrir kr. 500,-

Additional information