Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Gróðursetningaferð
Hin árlega gróðursetningaferð í Heiðmörk var farin þriðjudaginn 2. júní kl. 19:00.
Það vori 17 félagar sem mættu og gróðursettu plöntur og dreifðu áburði. Sjá myndir sem teknar voru við þetta tækifæri.
Gróðursetningaferð
Hin árlega gróðursetningaferð í Heiðmörk verður þriðjudaginn 2. júní kl. 19:00.
Í Heiðmörkinni ætlum við að grisja reitinn okkar og gróðursetja plöntur.
Að lokinni vinnu er gott að setjast niður og spjalla yfir góðum kaffisopa þannig að endilega takið með ykkur kaffi á brúsa og nesti. Öll garðverkfæri verða hins vegar til staðar.
Athugið að nú þarf að fara veginn við Rauðhóla til að komast í reitinn okkar