Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

Framhalds aðalfundur í sameinuðu félagi

Breiðfirðingafélagið boðar til framhalds aðalfundar í kjölfar samþykkis samruna Barðstrendingafélagsins og Breiðfirðingafélagsins.


Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 14. mars 2024 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 og hefst kl. 20:00

Dagskrá:

1. Staðfesting samþykkta
2. Ákvörðun um félagsgjald yfirstandandi starfsárs
3. Aðalstjórn félagsins kosin, ásamt varamönnum.
4. Kosnir skoðunarmenn reikninga, ásamt varamönnum.
5. Önnur mál

 

-----------

Additional information