Breiðfirðingur

Tímaritið Breiðfirðingur

Breiðfirðingafélagið hefur frá árinu 1942 gefið út ritið Breiðfirðing. Kemur það út árlega í maí og er ritstjóri þess Svavar Gestsson.

Þeir sem eiga efni í fórum sínum sem þeir vildu gjarnan koma á framfæri við ritið eru beðnir um að senda upplýsingar á tölvupóstfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Póstföng eru: Breiðfirðingur, Faxafeni 14, 108 Reykjavík eða Breiðfirðingur, c/o Svavar Gestsson, Mávahlíð 30, 108 Reykjavík.

Hér er hægt að gerast áskrifandi að Breiðfirðingi

 

 Með því að smella á myndina af fyrsta árgangi Breiðfirðings er hægt að skoða forsíður eldri árganga ritsins.

 01 arg 1942