Spurningakeppni 7. mars 2013

Nú styttist í að Breiðfirðingafélagið keppi við Barðstrendingafélagið, en það verður á fimmtudaginn 7. mars.

Húsið opnar kl. 19:30 og hefst keppnin kl. 20:00. Við verðun í fyrstu keppninni á fimmtudagskvöldið og er því rétt að mæta tímanlega.

Liðið sem keppir fyrir okkar hönd er þannig skipað:
Karl Hákon Karlsson
Elís Svavarsson
Grétar Guðmundur Sæmundsson
Páll Guðmundsson
Urður María Sigurðardóttir
Við fjölmennum síðan í Breiðfirðingabúð og fylgjumst með spennandi keppni. Aðgangseyrir er kr. 500,-

Additional information