Myndir úr félagsstarfinu

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins

 

jolatonl2024

 

Kótilettukvöld í Breiðfirðingabúð

Árlegt kótilettukvöld í Breiðfirðingabúð verður haldið þann 16. nóvember nk.  

Kokkur kvöldsins verður okkar eini sanni Siggi frá Hólum í Hvammssveit. Kaffi og konfekt klikkar ekki. Jarl Sigurgeirsson ættaður frá Ketilsstöðum í Hvammssveit er veislustjóri og leikur fyrir dansi eftir matinn.  

Miðaverð eru litlar 8.000 kr - greitt í heimabanka. 

Miðapantanir skulu berast með skráningu hér: https://forms.office.com/e/RFi2jZ836P eða hjá Ólöfu í síma 821-8064 fyrir 11. nóvember. 

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 19:30. 

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát!

kodile2024

 

 

Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins

2. tbl. 2024 er komið út.    Sjá fréttabréfið

Sjá nánarFréttabréf september 2024

Innheimta félagsgjalda

Um þessar mundir er verið að senda innheimtukröfu í heimabanka félagsmanna vegna félagsgjalda fyrir starfsárið 2024-25.

Sjá nánarInnheimta félagsgjalda

Breiðfirðingakórinn auglýsir eftir söngfólki

 koraugl haust 24

 

 

Additional information