Myndir úr félagsstarfinu

blt1 

Árlegt Þorrablót Breiðfirðingafélagsins verður haldið með pompi og prakt þann 3. febrúar 2024 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Veislustjórn er í höndum Tómasar R. Einarssonar, veitingar bornar fram af Dalamanninum Sigga í Hólum og mun hljómsveitin Glymskrattar leika fyrir dansi.
Húsið opnar kl. 18:30 og hefst borðhald stundvíslega kl. 19:30
Húsið opnar síðan fyrir dansglaða ballgesti kl. 21: 45
Miðapantanir óskast gegnum skráningarform hér;
https://forms.office.com/e/u75JqjmJGu
Eða hjá Ástu í síma 863-6696
Miðaverð er óbreytt frá því í fyrra;
Miði á blótið 10.900 kr.
Miði á ballið 3.000 kr.
 
 

Additional information