Myndir úr félagsstarfinu

Aðalfundarboð 2023

Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 23. febrúar 2023 og hefst kl. 20:00.

Boðið verður uppá léttar kaffiveitingar.

Dagskrá:

1. Inntaka nýrra félagsmanna.

2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins frá síðasta aðalfundi sem haldinn var í lok mars 2022.

3. Lagðir fram til samþykktar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðasta almanaksár.

4. Skýrslur deilda félagsins. Það eru: Brigedeild, Minningarsjóður og Breiðfirðingakórinn.

5. Tillaga um sameiningu Breiðfirðingafélagsins og Barðstrendingafélagsins – til umræðu.

6. Tillögur um lagabreytingar. Þær þurfa að berast stjórn félagsins fyrir 9. febrúar 2023.

7. Árgjald félaga ákveðið fyrir yfirstandandi ár.

8. Aðalstjórn félagsins kosin, til eins árs, ásamt varamönnum.

9. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga, til eins árs, ásamt varamönnum

10.Önnur mál

 

Additional information