Stjórn Breiðfirðingafélagsins

Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins

2. tbl. 2023 er komið út.    Sjá fréttabréfið

Hér í viðhengi er nýjasta fréttabréf félagsins. Ég vek sérstaka athygli á pistli um skógræktarfélag Dalasýslu og mögulega tengingu þess við skógræktarreit Breiðfirðinga í Heiðmörk. Margt spennandi að gerast í skógræktarmálum vestur í Dölum. 

Hvet ykkur til að lesa fréttabréfið og einnig til að fylgjast með okkur á Facebook. Ef þið eruð ekki nú þegar í hópnum, þá endilega gangið í hann: https://www.facebook.com/groups/1240649829358163 
 
Með bestu kveðju, 
Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir, formaður Breiðfirðingafélagsins
 

 

Additional information