Stjórn Breiðfirðingafélagsins
Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins
2. tbl. 2023 er komið út. Sjá fréttabréfið
Hér í viðhengi er nýjasta fréttabréf félagsins. Ég vek sérstaka athygli á pistli um skógræktarfélag Dalasýslu og mögulega tengingu þess við skógræktarreit Breiðfirðinga í Heiðmörk. Margt spennandi að gerast í skógræktarmálum vestur í Dölum.