Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

Í tilefni 80 ára afmælis Breiðfirðingafélagsins er efnt til afmælisfagnaðar

laugardaginn 17. nóvember, á sjálfan afmælisdaginn. 

 

Fagnaðurinn hefst með matarveislu kl. 19 í Breiðfirðingabúð.

Boðið verður upp á fordrykk, aðalrétt (tvær kjöttegundir) og desert.

Veislustjóri Guðni Kolbeinsson
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir formaður flytur ávarp
Breiðfirðingakórinn syngur
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir fjallar um sögu félagsins
Halli Reynis og Vigdís skemmta
Hljómsveitin B4 úr Búðardal leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m.


Aðgangseyrir er 5.500 kr. og miðapantanir eru hjá Helgu Ínu Steingrímsdóttur í síma 772-0300, eða senda póst á netfangið:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Panta þarf fyrir 15. nóvember.

Miðar verða afhentir í Breiðfirðingabúð kl. 18 miðvikudaginn (14. nóv.) og fimmtudaginn (15.nóv.)


 

Vikan 1. desember - 7. desember.

Dagskrá framundan hjá Breiðfirðingafélaginu:

Sjá dagskrá

Hátíðarkveðjur frá Breiðfirðingafélaginu

Lesa meira

Barsvar Breiðfirðingafélagsins

Barsvar Breiðfirðingafélagsins

Breiðfirsk fræði

Vegna veikinda fellur fyrirlestur Sigríðar Hjördísar Jörundsdóttur sem vera átti fimmtudaginn 11. apríl niður.


 

Páskabingó

 

Páskabingó verður haldið í Breiðfirðingabúð föstudagskvöldið 5. apríl og hefst klukkan 20:00.

Allir velkomnir.


 

Additional information