Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins

 

jolatonl2024

 

Kótilettukvöld í Breiðfirðingabúð

Árlegt kótilettukvöld í Breiðfirðingabúð verður haldið þann 16. nóvember nk.  

Kokkur kvöldsins verður okkar eini sanni Siggi frá Hólum í Hvammssveit. Kaffi og konfekt klikkar ekki. Jarl Sigurgeirsson ættaður frá Ketilsstöðum í Hvammssveit er veislustjóri og leikur fyrir dansi eftir matinn.  

Miðaverð eru litlar 8.000 kr - greitt í heimabanka. 

Miðapantanir skulu berast með skráningu hér: https://forms.office.com/e/RFi2jZ836P eða hjá Ólöfu í síma 821-8064 fyrir 11. nóvember. 

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 19:30. 

Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát!

kodile2024

 

 

Innheimta félagsgjalda

Um þessar mundir er verið að senda innheimtukröfu í heimabanka félagsmanna vegna félagsgjalda fyrir starfsárið 2024-25.

Sjá nánar

Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins

2. tbl. 2024 er komið út.    Sjá fréttabréfið

Sjá nánar

Breiðfirðingakórinn auglýsir eftir söngfólki

 koraugl haust 24

 

 

Vortónleikar Breiðfirðingakórsins 2024

Sjá nánar

Additional information