Breiðfirðingafélagið
Bridgedeildin
Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Hagyrðingakvöldi aflýst !
Vegna nýrra sóttvarnareglna þá sjáum við í Breiðfirðinga- og Barðstrendingafélaginu okkur ekki annað fært en að aflýsa hagyrðingakvöldinu sem vera átti í Breiðfirðingabúð fimmtudagskvöldið 18. nóv. Af þessu tilefni sendir Ólína Barðstrendingur eftirfarandi vísu:
Afar leitt er lífið hér
og litlu hægt að fagna.
Heilsa margra horfin er
og hagyrðingar þagna.
______________________________________
Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins
Verða haldnir í Fella og Hólakirkju
Sunnudaginn 12. Desember 2021 Klukkan 20.00
Aðgangseyrir aðeins Kr. 3000
Ath. Grímuskylda og Hraðpróf.
-----------------------------------
Jólaball
28. desember kl. 17:00
Árlegt Þorrablót Breiðfirðingafélagsins verður haldið með pompi og prakt þann 3. febrúar 2024 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Veislustjórn er í höndum Tómasar R. Einarssonar, veitingar bornar fram af Dalamanninum Sigga í Hólum og mun hljómsveitin Glymskrattar leika fyrir dansi.
Húsið opnar kl. 18:30 og hefst borðhald stundvíslega kl. 19:30
Húsið opnar síðan fyrir dansglaða ballgesti kl. 21: 45
Eða hjá Ástu í síma 863-6696
Miðaverð er óbreytt frá því í fyrra;
Miði á blótið 10.900 kr.
Miði á ballið 3.000 kr.
Sala á miðum á þorrablótið
Hægt verður að greiða fyrir pantaða miða á þorrablótið í Breiðfirðingabúð, miðvikudag 24. janúar og mánudag 29. janúar kl. 17.00 - 19.00
Aðventukaffi Breiðfirðingafélagsins
Additional information
Breiðfirðingabúð
Húsið er leigt út ef félagið er ekki að nota það. Hafir þú áhuga á að fá salinn leigðan, þá vinsamlega sendu póst á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða hafðu samband við Ástu í síma 863-6696
Breiðfirðingabúð viðburðir
No events found