Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

Haustferð Breiðfirðingafélagsins 2022

Laugardaginn 24. september n.k. verður farið í rútuferð Gullna hringinn, á Þingvelli og um uppsveitir Árnessýslu, undir leiðsögn Guðmundar Birkis Þorkelssonar og Ingibjargar S. Guðmundsdóttur.

Sjá nánar

Prjónakaffi haustið 2022

Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins byrjar 3. október n.k.og verður annan hvern mánudag eftir það frá kl. 19.30 til kl. 22.00

Sjá nánar

Bridge haustið 2022

Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18:00

Sjá nánar

BREIÐFIRÐINGUR, 70. ÁRGANGUR

Tímaritið Breiðfirðingur, 70. árgangur, 2022 kom út um miðjan maí mánuð. Fyrsta hefti ritsins kom út vorið 1942 svo þetta rit er jafnframt 80 ára afmælisútgáfa.

Sjá nánar

Ný stjórn

Á aðalfundi félagsins þann 24. mars var kosin ný stjórn félagsins.

Sjá nánar

Prjónakaffi.

Síðasta prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins í vetur verður Mánudaginn 4. apríl 2022 kl. 19.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.

Sjá nánar

Additional information