Gróðursetningaferð 2013
Hin árlega gróðursetningaferð var farin í Heiðmörk, þriðjudaginn 4. júní.Alls mættu 9 félagsmenn til að grisja og gróðursetja plöntur. Veðrið var gott til að gróðursetja plöntur og þurfti ekki að vökva. Sjá Myndirnar