Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Tilkynning frá stjórn
Stjórn félagsins hittist á fundi nú síðdegis 12. mars og ákveðið var í ljósi sýkingarhættunnar í landinu að fella niður alla fyrirhugaða dagskrá félagsins fram yfir páska. Bridge mun þó vera spilað eitthvað áfram. Stjórnin mun hittast aftur í byrjun apríl og verður staðan þá endurmetin.
Ný stjórn Breiðfirðingafélagsins
Á aðalfundi Breiðfirðingafélagsins þann 23. febrúar 2017 var kosin ný stjórn. Nýja stjórnin hefur nú haldið sinn fyrsta fund og hlakkar til starfsins sem framundan er.
Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins
Við minnum á hagyrðingakvöldið sem verður í kvöld í Breiðfirðingabúð kl. 20:00.
Þá eru allra síðustu forvöð fyrir fólk að skrá sig á Kótelettukvöldið á laugardaginn nú í dag (14. nóvember) fyrir 16:00! Aðgangseyrir er 5.500 kr. og miðapantanir eru hjá Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur í síma: 892 8077.