Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagins
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagins er í kvöld mánudaginn 31.10.22 kl. 19.20 - 22.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins
Kæru félagar
Þetta eru dagsetningar á prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins í haust og hvaða gestir verða með kynningar hjá okkur Prjónakaffið er annan hvern mánudag frá kl. 19.30 - kl. 22.00 Boðið er upp á kaffi og með því og kostar það kr. 1.000 Allir eru hjartanlega velkomnir
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins er á morgun mánudaginn 3. október kl. 19.30 - 22.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.
Allir hjartanlega velkomnir
Skráð 02.10.2022
Haustferð Breiðfirðingafélagsins 2022
Laugardaginn 24. september n.k. verður farið í rútuferð Gullna hringinn, á Þingvelli og um uppsveitir Árnessýslu, undir leiðsögn Guðmundar Birkis Þorkelssonar og Ingibjargar S. Guðmundsdóttur.
Prjónakaffi haustið 2022
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins byrjar 3. október n.k.og verður annan hvern mánudag eftir það frá kl. 19.30 til kl. 22.00