Breiðfirðingafélagið
Bridgedeildin
Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Bridge haustið 2022
Bridge verður spilað eftirtalda daga í Breiðfirðingabúð kl. 18:00
Sjá nánar
BREIÐFIRÐINGUR, 70. ÁRGANGUR
Tímaritið Breiðfirðingur, 70. árgangur, 2022 kom út um miðjan maí mánuð. Fyrsta hefti ritsins kom út vorið 1942 svo þetta rit er jafnframt 80 ára afmælisútgáfa.
Sjá nánar
Ný stjórn
Á aðalfundi félagsins þann 24. mars var kosin ný stjórn félagsins.
Sjá nánar
Prjónakaffi.
Síðasta prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins í vetur verður Mánudaginn 4. apríl 2022 kl. 19.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.
Sjá nánar
Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins !
Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. mars kl. 20 í Breiðfirðingabúð.
Endilega mætið og hafið áhrif á stjórnarkjör og fleira.
___________________________________
Prjónakaffi
Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins er Mánudaginn 21.mars kl. 19.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.
Guðrún Þ. Guðmundsdóttir kemur til okkar og kynnir pennasaum
og sýnir svuntur.
Allir hjartanlega velkomnir
---------------------------------------------------
Additional information
Breiðfirðingabúð
Húsið er leigt út ef félagið er ekki að nota það. Hafir þú áhuga á að fá salinn leigðan, þá vinsamlega sendu póst á
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða hafðu samband við Ástu í síma 863-6696
Breiðfirðingabúð viðburðir
No events found